Segir fátt nýtt í skýrslunni

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmur, formaður borgarráðs, segist ánægður með að sameiginleg niðurstaða allra flokka skuli hafa náðst í málinu. Hann segir fátt nýtt koma fram í skýrslunni, en að hann hafi alla tíð sagt að of hratt hafi verið farið í málinu og að undirbúningur hafi ekki verið nógu góður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert