Bensínverð hækkar hjá N1

stækka

AP

Verð á bensíni og olíu var hækkað um eina krónu hjá N1 í dag og Skeljungur og Olís fylgdu strax í kjölfarið. Algengt lítraverð af 95 oktana bensíni er nú 139,80 krónur í sjálfsafgreiðslu og lítri af dísilolíu er á 144,60 krónur. Fimm krónur bætast við fyrir þjónustu.
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

730 bátar á sjó

06:26 Strandveiðibátar streyma nú út á sjó enda gott veður um allt land, samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð siglinga. Von er á því að bátarnir verði enn fleiri á sjó þegar líður á morguninn. Meira »

Nafn mannsins sem fórst

05:57 Maðurinn sem fórst í sjóslysi skammt utan Aðalvíkur í gærmorgun hét Magnús Kristján Björnsson og var búsettur á Bíldudal. Hann var 61 árs gamall. Meira »

Viðræður sigldu í strand

05:30 Skipstjórnarmenntaðir hafnarstarfsmenn; yfirhafsögumenn, hafsögumenn og hafnarverðir, sem starfa utan Faxaflóahafna, hafa boðað til verkfalls 25. júlí næstkomandi eftir að upp úr slitnaði í kjaraviðræðum þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga á mánudag. Meira »

Nágrannaerjur vegna Gamla bíós

05:30 Rekstraraðilar Gamla bíós hafa ekki getað sótt um aukinn hljóðstyrk vegna ýmissa tónleika í húsinu vegna mikilla kvartana frá rekstraraðilum Hótels 101, sem er við hlið Gamla bíós. Meira »

Framkvæmdir af stað á þessu ári

05:30 Framkvæmdir við Þjórsá, þar sem Hvammsvirkjun er fyrirhuguð, gætu hafist í lok þessa árs ef tilskilin leyfi fást.   Meira »

Allar útgerðir saman á Flateyri

05:30 „Það þýðir ekkert að fara í svona verkefni í svartsýniskasti,“ segir Steinþór Bjarni Kristjánsson, stjórnarformaður nýs fyrirtækis, Fiskvinnslu Flateyrar, sem er að hefja fiskverkun á Flateyri. Meira »

Makríllinn heldur sig sunnarlega

05:30 Slæðingur hefur veiðst af makríl fyrir sunnan landið og fjölgar skipum þar jafnt og þétt.  Meira »

Skáli frá landnámsöld fannst óvænt

05:30 Fornleifafræðingar hafa grafið niður á minnst 20 metra langan skála frá landnámsöld við Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur.  Meira »

Raufarhöfn og Byggðastofnun semja

05:30 Byggðastofnun og Raufarhöfn hafa undirritað áframhaldandi samstarfssamning undir yfirskriftinni Raufarhöfn og framtíðin.  Meira »

Reykvíkingar nutu veðurblíðunnar myndasyrpa

Í gær, 21:29 Góða veðrið gerði svo sannarlega vart við sig í dag í höfuðborginni. Þótt hitinn hafi aðeins farið upp í 14,8 stig þegar mest lét var oft á köflum heiðskírt og margir borgarbúar létu ekki bjóða sér það tvisvar heldur stukku út og nutu blíðunnar. Meira »

Krapi og frost gætu myndast

Í gær, 21:22 Það kólnar á landinu seinni hluta vikunnar og gæti gránað í háum fjöllum á norðanverðu landinu. Jafnframt gæti fryst á fjallvegum. „Þar getur myndast krapi og jafnvel hálka og fólk þarf að hafa það í huga ef það er að ferðast,“ segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira »

Eigum við að gifta okkur uppi á jökli?

Í gær, 21:09 Þegar fólk hugsar um brúðkaup sjá flestir fyrir sér kirkju og prúðbúna gesti. Færri hugsa sér giftingu í þyrlu eða á jökli en slíkum óhefðbundnum brúðkaupum hefur fjölgað hér á landi síðustu misseri. Pink Iceland sinnir ævintýrbrúðkaupum og gerir nánast allt sem fólk biður um. Meira »

„Maður var alveg í öngum sínum“

Í gær, 20:22 „Landhelgisgæslan hefur samband og biður okkur að kanna hvort við sjáum tiltekinn bát. Við förum strax að líta í kringum okkur og þá sjáum við þetta,“ segir Jóhann Sigfússon, sem tók þátt í björgunaraðgerðum í Aðalvík í morgun þar sem bátur sökk. Þremur skipverjum var bjargað en einn fórst. Meira »

Drengurinn á Selfossi fundinn

Í gær, 20:11 Þriggja ára drengur sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í dag fannst á heimili sínu sofandi undir teppi um 15 mínútum eftir að björgunarsveitir Landsbjargar höfðu verið kallaðar út til leitar. Höfðu þá 30 manns tekið þátt í leitinni. Meira »

Bíllinn klár og kominn í gám

Í gær, 19:18 Á morgun leggur hópur nemenda við Háskóla Íslands af stað til Englands en þar munu þeir taka þátt í alþjóðlegu kappaksturs- og hönnunarkeppninni Formula Student sem haldin verður á Silverstone-kappakstursbrautinni. Bílinn var kláraður fyrir um þremur vikum síðan og fluttur í gámi til Englands. Meira »

Þyrlan sótti göngukonuna

Í gær, 20:18 Göngukona sem slasaðist á fæti á Hesteyri á Jökulfjörðum er nú komin um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem mun koma henni undir læknishendur. Meira »

Fiskar á þurru landi

Í gær, 19:31 Vörubíll missti nokkra kassa af fiski í Álftafirði um 10 km frá Súðavík nú fyrir stuttu. Fiskurinn dreifðist um veginn eins og sjá má af meðfylgjandi myndum en megnið af honum endaði úti í móa utan vegarins. Meira »

Sækja fótbrotna konu á Hesteyri

Í gær, 18:56 Björgunarsveitir á Ísafirði, Bolungarvík og Hnífsdal hafa nú verið sendar á Hesteyri í Jökulfjörðum til að sækja slasaða göngukonu sem talin er vera fótbrotin. Bera þarf konuna um 2-3 km leið áður en henni er komið fyrir í björgunarskip. Meira »
Jarðarberjaplöntur til sölu .
Til sölu nokkrar plöntur á 250 kr. stykkið. S. 8691204 ....
NAFNSPJÖLD
Samskipti - prentlausnir fyrir skapandi fólk...
Nudd Nudd Nudd
Relaxing Whole Body Massage in Down Town Reykjavik.......... S. 6947881...
BÍLAKERRUR - STURTUVAGNR - FLATVAGNAR
Vorum að fá sendingu frá ANSSEMS, sjá möppu 83 á Facebook > Mex byggingavörur. E...
 
Bókaveisla
Til sölu
Bókaveisla Hin landsfræga ...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Nordic luxury
Ferðaþjónusta
Do you want to work with the travel in...
Starfskraftur óskast
Akstur
Starfskraftur óskast V...