Mega ekki selja OR hlut sinn í HS

Samkeppnisyfirvöld ætla ekki að heimila Hafnfirðingum að selja Orkuveitu Reykjavíkur hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja (HS). Tilkynnt verður um þetta á allra næstu dögum. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarps í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert