Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna Tíbet

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur óskað eftir því að utanríkismálanefnd Alþingis komi saman hið fyrsta til að ræða þá alvarlegu stöðu sem nú er uppi í Tíbet, að því er segir í tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert