Stormviðvörun víða um land

mbl.is/Ómar

Búist er við stormi víða um land. Spáð er vaxandi norðvestan- og norðanátt, víða 15-23 m/s síðdegis. Snjókoma eða él, en þurrt S-lands. Lægir talsvert í kvöld og nótt. Frost 0 til 7 stig í dag, en hiti í kringum frostmark í kvöld. Hæg norðanátt og bjart veður á morgun, en snýst í vaxandi suðvestanátt norðvestantil síðdegis, samkvæmt vef Veðurstofu Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka