Búist við mörgum á Austurvelli

Talsmaður ferðaklúbbsins 4x4 býst við miklu fjölmenni á Austurvelli þar sem boðað hefur verið til mótmæla síðdegis gegn háu eldsneytisverði. Félagið styður kröfur atvinnubílstjóra um að álögur ríkisins á eldsneyti verði lækkaðar verulega.

Um kl. 15:30 mun bílalest leggja af stað frá Klettagörðum og aka í hægagangi eftir Sæbraut í átt að Austurvelli, þar sem skorað verður á stjórnvöld að lækka álögur á eldsneyti.  Mótmælin hafa verið kynnt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og verður hún með auka mannskap á svæðinu við umferðareftirlit.

Aðrar helstu sjónvarpsfréttir mbl:

OR til Djíbútí

Úthugsað bankarán

Umræða um verðhækkanir gæti verið lögbrot

Beðið eftir kosningaúrslitum í Simbabve

Ekki hefur verið samið um starfslok sýslumanns á morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert