Brugðist við vegna fréttar Morgunblaðsins

Vegna baksíðufréttar og greinar í Morgunblaðinu í dag þar sem TM og VISA eru gagnrýnd fyrir að hafa ekki veitt viðskiptavini fullnægjandi neyðarþjónustu hafa fyrirtækin sent frá sér yfirlýsingu.

„Það er stjórnendum fyrirtækjanna mikið áhyggjuefni ef þjónusta þeirra veldur vonbrigðum. Verið er að fara yfir málið sem um ræðir, auk þess sem rætt verður við málsaðila. Í kjölfar þeirrar rannsóknar verður brugðist við með viðeigandi hætti."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka