Alvarleg staða efnahagsmála

Framkvæmdastjóri ASÍ segir spá Seðlabanka Íslands, um að íbúðarverð muni lækka allt að 30% að raunvirði fram til ársloka 2010, undirstrika það hversu alvarlega staðan sé í efnahagsmálum á Íslandi. Hann hefur hins vegar ekki trú á því að spá Seðlabankans muni rætast.

Rætt er við Gylfa Arnbjörnsson, framkvæmdastjóra ASÍ, í sjónvarpi mbl.

Aðrar helstu fréttir:

Banaslys á Suðurlandsvegi

Miklar öryggisráðstafanir vegna ólympíuelds í Argentínu

Bílstjórar frestuðu aðgerðum

Jómfrúrferð Sæfara 

Ungir spilafíklar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert