Allt á kafi í snjó fyrir austan

Frá Egilsstöðum í morgun.
Frá Egilsstöðum í morgun. mbl.is/Aðalsteinn

Ansi vetrarlegt var um að litast á Egilsstöðum í morgun, en ófært var um tíma innanbæjar að sögn lögreglunnar. Um 25 til 30 sentimetrar af snjó féllu og þurfti lögreglan að sækja fólk og bíla í gærkvöldi og í nótt. Hreinsun hefur staðið yfir í allan morgun, en þó eru enn víða skaflar og kemst fólk hvorki lönd né strönd á bílum sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka