Ísland friðsælast

mbl.is/Jón H. Sigmundsson

Ísland er friðsælasta ríki heims, samkvæmt Global Peace Index listanum  sem birtur var í dag. Írak er hins vegar stríðhrjáðasta land heimsins.  Danmörk og Noregur fylgja fast á eftir Íslandi á listanum en Afganistan, Sómalía og Ísrael eru meðal þeirra stríðhrjáðustu.  

Ísland var ekki á listanum á síðasta ári en þá var 121 ríki á honum. Nú eru þau 140 talsins. Listinn er meðal annars reiknaður út með tilliti til glæpatíðni og hernaðarátaka.        

Tíu efstu

1. Ísland

2. Danmörk

3. Noregur

4. Nýja Sjáland

5. Japan 

6. Írland

7. Portúgal

8. Finnland    

9. Lúxemborg

10. Austurríki
  

Listinn í heild 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert