Síminn lokar búð á Egilsstöðum

Síminn hefur ákveðið að loka verslun sinni á Egilsstöðum. Þrír einstaklingar missa vinnuna. Tölvulistinn mun taka við þjónustuumboði fyrir Símann og telja forsvarsmenn Símans þannig hægt að veita megnið af þeirri þjónustu sem gert hefur verið í versluninni. Það sem upp á vanti geti viðskiptavinir sótt sér á vef fyrirtækisins og í þjónustuver.

Síminn lokaði 118 þjónustustöð sinni á Egilsstöðum haustið 2006 og misstu þá fimm vinnuna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert