Sýknaður af ákæru fyrir axarsveiflu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir að hafa borið öxi í miðborg Reykjavíkur nótt eina í júní á síðasta ári og sveiflað henni á almannafæri.

Dómurinn taldi ekki, að ákæruvaldinu hefði tekist að sanna að maðurinn, sem sætti ákærunni, hefði verið sá sem sveiflaði öxi á almannafæri á móts við veitingastaðinn Prikið en maðurinn neitaði sök.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert