Samnorrænt framboð

Geir H. Haarde forsætisráðherra situr nú árlegan sumarfund forsætisráðherra Norðurlandanna. Fundurinn er haldinn um borð í báti á Göta Kanal í Svíþjóð. Geir sagði í spjalli við Fréttavef Morgunblaðsins að meðal málefna sem rædd hafi verið séu framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna.

Önnur mál sem bar á góma er hlutverk Norðurlandanna í alþjóðlegri friðargæslu auk nýrrar stöðu sem komin er upp innan ESB vegna höfnunar Íra á á Lissabonsáttmálanum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert