Læknar stefna á verkfall í haust

Læknar samþykktu á félagsfundi í gær að hafna 20.300 kr. launahækkun og hefja undirbúning verkfallsaðgerða í haust hafi ekki samist fyrir þann tíma. Birna Jónsdóttir, formaður læknafélags Íslands, segir að krónutöluhækkunin hefði falið í sér 8% raunlækkun launa. Þetta kom fram í fréttum RÚV í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert