Selfyssingar samtaka við morgunverðinn

Löng biðröð myndaðist við líflegt morgunverðarborð undir beru lofti í morgun á Selfossi. Um var að ræða árlegt boð fyrirtækja á Selfossi á árlegu sumarhátíðinni Sumar á Selfossi.

Fjölbreytt dagskrá var um allan bæ í dag en auk hefðbundinna dagskrárliða, grillveislu, flugeldasýningar og dansleikjahalds var árlegum Sléttusöng hnýtt við dagskrána á svæði Gesthúsa í bænum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert