Sólarþrá um vetur

Benalmádenastöndin á Suður-Spáni.
Benalmádenastöndin á Suður-Spáni. mbl.is/GSH

Uppselt er í margar sólarlandaferðir í lok október, en á þeim tíma fara flestir grunnskólar landsins í vetrarfrí. Sala á borgarferðum á þessum tíma hefur einnig gengið mjög vel og almennt virðist sala ferða um jól, áramót og páska vera mikil. „Kreppan sem allir eru að tala um er ekki komin hvað þetta varðar, landinn er þá að spara við sig í einhverju öðru,“ segir talsmaður ferðaskrifstofu. Ferðir sem áður hafði verið áætlað að hætta við eru komnar aftur á dagskrá. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert