Einn með allar tölur réttar

Einn var með allar tölur réttar í lottói kvöldsins og fær því tæpar 14,4 milljónir króna en fyrsti vinningur var þrefaldur. Vinningsmiðinn var keyptur í Salagrilli í Kópavogi. Tveir voru með fjórar tölur réttar auk bónustölu og fá þeir 315 þúsund krónur hvor.

Lottótölur voru 24,  28,  31,  35 og  36 og bónustalan var 3. Jókertölurnar voru     9 - 0 - 3 - 0 -  7.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert