Íslenska sjávarútvegssýningin hafin

Sjávarútvegssýningin hófst í dag
Sjávarútvegssýningin hófst í dag mbl.is/Kristinn

Um 500 fyrirtæki frá 33 ríkjum taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni, sem hófst í morgun í Smáranum í Kópavog, og er þátttaka erlendis frá meiri en nokkru sinni áður. Sendinefndir frá Kanada, Spáni og Ekvador sækja ráðstefnuna auk fulltrúa ráðuneyta frá Srí Lanka, Kanada og Alsír.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert