Við þurfum að sýna hvert öðru nærgætni

Frá dagskrá geðheilbrigðisdagsins.
Frá dagskrá geðheilbrigðisdagsins. mbl.is/Golli

Dagskrá í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum var haldin í Perlunni síðdegis í gær. Forseti Íslands og verndari dagsins, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti þar setningarávarp.

Hann sagði m.a. að geðheilbrigðisdagurinn væri holl áminning til okkar allra eftir erfiða viku. Við þyrftum að sýna hvert öðru nærgætni og standa saman.

Auk ávarps forsetans voru flutt erindi og nokkur tónlistaratriði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert