Vaxtahækkun sennileg

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Árni Sæberg

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir útlit fyrir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fari fram á hækkun stýrivaxta. Vilhjálmur telur hins vegar óþarft að hækka vextina. Ríkisútvarpið sagði frá.

Ríkisstjórnin hyggst sækja um lán hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum IMF, upp á 2,1 milljarð dollara, eða um 254 milljarða króna, miðað við gengisskráningu Seðlabankans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert