Vísitala byggingakostnaðar hækkar um 2,3%

mbl.is/hag

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan desember 2008, er 489,6 stig. Það er hækkun um 2,3% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í janúar 2009. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 29,6%, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert