Skuldastaðan mun batna

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist ekki hafa nákvæmar upplýsingar um skuldastöðu sjávarútvegsins. Ljóst sé þó að hún sé slæm í ljósi veiks gengis krónunnar. Einar telur að krónan muni styrkjast hratt á næstunni og skuldastaðan þar með lagast.

„Ég tel ekki þjóna miklum tilgangi að vera að álykta mikið um skuldir sjávarútvegsins, eða annarra fyrirtækja, út frá því gengi sem nú er. Skuldastaðan er þó alvarleg, ég geri ekki lítið úr því. Það bendir allt til þess að krónan muni styrkjast mikið á næstu mánuðum. Fyrir því eru augljósar ástæður. Það hefur verið jákvæður vöruskiptajöfnuður síðustu mánuði. Það hefur verið mikið innstreymi af útflutningstekjum og það hefur gert meira en að vega upp kostnað af innflutningi. Þess vegna tel ég að krónan muni styrkjast, og þar með skuldastaðan batna,“ segir Einar.

Miklar skuldir vegna framvirkra samninga 

Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu skulda sjávarútvegsfyrirtæki í landinu 25 - 30 milljarða króna miðað við núverandi gengi, vegna afleiðu- og gjaldmiðlaskiptasamninga sem fyrirtækin gerðu við gömlu bankanna. Stærstur hluti þessara samninga var við gamla Landsbankann en virði samninga sem tilheyra honum er um 18 milljarðar. Sjávarútvegsfyrirtæki hafa átt í viðræðum við Landsbankann um hvernig sé mögulegt gera upp samninganna. Þau vilja að samningarnir séu gerðir upp á gengi sem er lægra en sem nú er. Gengisvísitalan er nú um 215.

Samningar gerðir upp miðað við lægri gengisvísitölu

Einari finnst koma til álita að gera samninganna miðað við lægri gengisvísitölu en nú er. „Varðandi framvirku samninganna, sem fyrirtæki og lífeyrissjóðirnir gerðu til þess að verjast gengissveiflum, þá liggur fyrir að þessi samningar komust í uppnám við fall bankanna. Vilji sjávarútvegsins hefur verið sá, að gera samninganna upp með einhverjum hætti. Þessi samningar eru í höndum gömlu bankanna.og það hafa staðið yfir viðræður um að nýju bankarnir taki yfir þessa samninga, á verðgildi sem um semst á milli þessara tveggja aðila, sem eru nýju og gömlu bankarnir. Við þessar aðstæður sem nú eru uppi þá er gengið mjög afbrigðilegt og í raun ekki til neitt raunverulegt markaðsverð á krónunni sem hægt er að styðjast við til uppgjörs við þessar aðstæður.“

Aðspurður hvort það sama megi ekki segja um öll lán í erlendri mynt, sem fyrirtæki og einstaklingar hafa tekið, segir Einar stöðuna ekki sambærilega. „Varðandi framvirku samninganna þá er verið að tala um að gera þá upp að fullu. Varðandi húsnæðislán, eða önnur lán í erlendri mynt, þá hafa ekki verið uppi kröfur um að þau séu greidd upp að fullu. Bankarnir hafa einmitt boðið upp á frystingu til þess að fólk þurfi ekki að greiða af lánum sínum við þessar afbrigðilegu aðstæður á gjaldeyrismarkaði sem nú eru uppi.“

mbl.is

Innlent »

Mikið fylgistap Flokks fólksins

05:47 Viðreisn myndi fá þrjá menn kjörna á þing ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Flokkur fólksins tapar hins vegar fylgi milli kannana og myndi ekki fá kjörna menn. Meira »

Fordæma lögbann sýslumanns

05:40 Gagnsæi, samtök gegn spillingu, fordæmir ákvörðun sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að setja lögbann á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavik Media á málefni sem tengjast Glitni og forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni. Meira »

Í vímu á miklum hraða

05:36 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði för ökumanns á Vesturlandsvegi, við Úlfarsfell, sem reyndist aka á 113 km hraða þar sem heimilt er að keyra á 80 km/klst. Meira »

240 milljarða arðgreiðslur

05:30 Viðskiptabankarnir eru í stakk búnir til þess að greiða allt að 240 milljarða króna í arð til eigenda í því skyni að eiginfjárhlutfall þeirra verði með svipuðu sniði og annars staðar á Norðurlöndum, samkvæmt útreikningum Morgunblaðsins. Meira »

Læknar svari fyrir mikla ávísun

05:30 Ólafur B. Einarsson, verkefnisstjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis, segir barnalækna verða að svara fyrir mikla lyfjaávísun til ungra barna. Meira »

Hálfrar aldar aldursmunur á oddvitum

05:30 Hálf öld skilur að elsta frambjóðandann í oddvitasæti fyrir alþingiskosningarnar og þann yngsta.  Meira »

Kjaradeilur í fluginu þokast hægt

05:30 Hægt hefur miðað í kjaraviðræðum Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Icelandair að undanförnu.  Meira »

Reglur um val og veitingu bastarður

05:30 „Núverandi reglur og valnefndarreglurnar sem áður giltu og ég tel að hafi verið mun betri eru til að sætta tvö sjónarmið, faglegheit og rétt sókna til að velja hvern sem er. Það er ekki hægt nema úr verði hálfgerður bastarður sem við verðum aldrei sátt við.“ Meira »

Öll undir sama þaki

05:30 Samiðn og iðnfélögin Byggiðn - Félag byggingamanna og Félag iðn- og tæknigreina hafa undirritað kaupsamning við Birtu lífeyrissjóð um kaup þessara félaga á eignarhlut lífeyrissjóðsins í Stórhöfða 31. Meira »

Bannað að pakka myntum heima

05:30 Fyrirtækið Arkiteo þurfti að afturkalla myntutöflur sem það hefur látið framleiða hjá Pharmarctica og láta farga í viðurvist heilbrigðisfulltrúa. Meira »

Umtalsvert lægra verð fyrir síld

05:30 Markaðir fyrir síldarafurðir hafa verið erfiðir í haust, verð verið umtalsvert lægra en í fyrra og treglega gengið að losna við afurðir. Friðleifur Friðleifsson, deildarstjóri hjá Iceland Seafood, segir að útlitið sé ekki sérlega gott. Meira »

Óvenjulegri ýsu landað á Skagaströnd

Í gær, 23:35 Það var óvenjuleg ein ýsan sem Onni Hu 36 landaði á Skagaströnd á dögunum. Hún er appelsínugul á litin með bleikum blæ og það vantar á hana svokallaða „kölskabletti" - svörtu blettina sem eru fremst á hliðarrákunum beggja megin á ýsu. Meira »

Gögn um fjármál þúsunda viðskiptavina

Í gær, 22:34 Glitnir lagði fram kröfu um lögbann á frekari umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media, unna upp úr gögnum innan úr Glitni HoldCo ehf. vegna þess að taldar eru yfirgnæfandi líkur á því að í gögnum sé að finna upplýsingar um persónuleg fjárhagsmálefni þúsunda fyrrverandi viðskipta vina bankans. Meira »

Hyggjast leysa húsnæðisvandann

Í gær, 21:31 Áherslur flokkanna í húsnæðismálum fyrir komandi alþingiskosningar eru misjafnar ef skoðaðar eru heimasíður þeirra. Málaflokkurinn hefur verið mikið í umræðinu í þjóðfélaginu undanfarin misseri . Sérstaklega hefur verið rætt um erfiðleika ungs fólks við að komast inn á húsnæðismarkaðinn og hátt verð á leigumarkaðnum. Meira »

4-5 milljarða undir meðaltalinu

Í gær, 21:10 Þegar horft er til meðaltals á síðustu 15 árum yfir húsnæðisstyrki hvers konar sem hið opinbera veitir sést að í ár og í fyrra eru slíkir styrkir um 4-5 milljörðum undir meðaltali. Í ár setur hið opinbera í heild um 23 milljarða í húsnæðisstyrki. Meira »

Nálgunarbann eftir ítrekað ofbeldi

Í gær, 21:44 Karlmaður var í síðustu viku dæmdur í fjögurra mánaða nálgunarbann í Héraðsdómi Suðurlands. Rökstuddur grunur var uppi um að maðurinn hefði ítrekað beitt konu ofbeldi heimili hennar og í sex skipti brotið gegn fyrra nálgunarbanni. Meira »

Ógnuðu öryggisverði með skotvopni

Í gær, 21:22 Fjórir einstaklingar voru handteknir á níunda tímanum í kvöld í þágu rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á atviki sem varð í verslun á höfuðborgarsvæðinu um kvöldmatarleytið í kvöld, þar sem öryggisverði var ógnað með skotvopni. Meira »

„Almannahagsmunir klárlega yfirsterkari“

Í gær, 21:03 Þingmenn Pírata og Vinstri grænna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hafa óskað eftir fundi í nefndinni vegna lögbanns sýslubanns sýslumannsins í Reykjavík á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media unna úr gögnum innan úr Glitni. Meira »
Skjóni eftir Nínu Tryggvadóttur
til sölu barnabókin Skjóni myndskreytt af Nínu Tryggvadóttur, útg. 1967, afar go...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
2ja daga Lightroom námskeið 30.+ 31.okt.
LIGHTROOM NÁMSKEIÐ 30. OG 31. OKT. 2ja daga byrjenda námskeið í LIGHTROOM ...
 
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
L edda 6017101719 iii
Félagsstarf
? EDDA 6017101719 III Mynd af auglýsi...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og s...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðssalnum. N...