Tekur ekki sæti á Alþingi

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson mbl.is

Guðmundur Steingrímsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, sem genginn er í Framsóknarflokkinn, hyggst tilkynna Alþingi að hann taki ekki oftar sæti á þingi á kjörtímabilinu. Guðmundur er fyrsti varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, og hefur þrisvar tekið sæti á Alþingi. Fyrsti varamaður verður nú Tryggvi Harðarson.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert