Viðtalið var við Ólaf Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. mbl.is/RAX

Fréttavefur BBC birti í gær viðtal við Geir H. Haarde forsætisráðherra (með ljósmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni) þar sem Geir svarar skoskum gagnrýnendum. Komið hefur í ljós að um mistök var að ræða því viðtalið var við Ólaf Ragnar, en þetta hefur fréttamaður BBC staðfest og beðist velvirðingar á mistökunum.

Mbl.is vísaði í fréttina skömmu eftir að hún birtist á fréttavef breska ríkisútvarpsins í gær. Fréttin var loks leiðrétt á fréttavef breska ríkisútvarpsins í gærkvöldi.

Viðtal BBC við Ólaf Ragnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert