Hátt í 50 milljónir króna söfnuðust í landssöfnun Hjartaheilla

Frá Landspítala. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti.
Frá Landspítala. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. mbl.is/ÞÖK

Hátt í  50 milljónir króna söfnuðust í landssöfnun Hjartaheilla sem fram fór í beinni útsendingu á Stöð 2 í gær. Söfnunarútsendingin stóð yfir í þrjár klukkustundir og komu þar fram valinkunnir listamenn og skemmtikraftar. 

Mun söfnunarféð renna óskipt til hjartasjúkdómadeildar Landspítala-Háskólasjúkrahúss, til kaupa á nýju hjartaþræðingartæki sem mun stuðla að styttingu biðlista eftir hjartaaðgerðum hér á landi.    

Enn er hægt að leggja málefninu lið, bæði með því að hafa samband við Hjartaheill og einnig m.a. með því að kaupa Sálar-lagið "Undir þínum áhrifum" með Idol-keppendum sem

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka