Útifundur á Austurvelli

Óeirðir urðu á Austurvelli 30. mars 1949 þegar Alþingi samþykkti …
Óeirðir urðu á Austurvelli 30. mars 1949 þegar Alþingi samþykkti aðild Íslands að NATO. mbl.is/Ólafur K. Magnússon

Útifundur verður haldinn á Austurvelli í dag klukkan 17 þar sem kröfunni um að Ísland standi utan hernaðarbandalaga verður haldið á lofti. Tilefnið er að í dag eru liðin 60 ár frá því Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í NATO.

Samtök hernaðarandstæðinga standa fyrir fundinum og munu Ármann Jakobsson íslenskufræðingur og María S. Gunnarsdóttir formaður MFÍK
flytja þar stutt ávörp.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert