Þriggja þjófa enn leitað

Mennirnir þrír sem lögreglan lýsir eftir.
Mennirnir þrír sem lögreglan lýsir eftir.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn þriggja manna sem reynt  hafa að brjótast inn í hraðbanka og verslanir undanfarna daga.  Þeir eru taldir vera um þrítugt og eru „útlendingslegir“ á að líta, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 

Þeir sem telja sig þekkja mennina eða búa yfir upplýsingum um málið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1100.

Einn þremenninganna
Einn þremenninganna
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert