Hönnuðu gervigreindan geimbíl

Geimbíllinn vinnur sín verk í dag.
Geimbíllinn vinnur sín verk í dag. mbl.is/RAX

Gervigreindur geimbílll var í dag sendur af stað á braut sem byggð hafði verið við suðurenda Kringlunnar. Bíllinn getur ekið um og fundið upp á eigin spýtur hluti með tiltekin auðkenni og fært þá á tiltekinn stað.

Það voru nemendur á 2. og 3. ári í verkfræði, tæknifræði og tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík sem hönnuðu bílinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert