Hátíð hafsins um helgina

Fiskar eru m.a. til sýnis á Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn.
Fiskar eru m.a. til sýnis á Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Golli

Margt verður um að vera um allt land um helgina í tilefni Sjómannadagsins sem er á morgun. Hátíð hafsins hófst í morgun í 11. sinn í Reykjavík og er dagskráin fjölbreytt. Þar má nefna fiskasýningu á bryggjunni, lundaskoðun, ljósmyndakeppni og sjóstangaveiði.

Hátíðahöldin fara að mestu leyti fram á Grandanum, í Sjóminjasafninu, á bryggjunum og úti á sjó.

Hér má nálgast dagskrána í Reykjavík.  

Sjómenn um allt land kætast um helgina.
Sjómenn um allt land kætast um helgina. mbl.is/ÞÖK
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert