Bæjarstjórastólarnir bíða nýrra manna

Jónmundur Guðmarsson.
Jónmundur Guðmarsson.

„Það eru tvær leiðir færar, annars vegar að ráða utanaðkomandi aðila tímabundið eða að einhver úr hópi bæjarfulltrúa verði fenginn til verksins," segir Jónmundur Guðmarsson, fráfarandi bæjarstjóri Seltjarnarness, um það hver taki við af honum þegar hann lætur af embætti. Hann segir málið í skoðun og á byrjunarstigi.

Sama er uppi á teningnum í Kópavogi en Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir enn ekki ljóst hver taki við embætti af Gunnari I. Birgissyni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert