Vill að Icesave-umræðu verði frestað

Pétur Blöndal
Pétur Blöndal

Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, fór fram á það við forseta Alþingis að umræðum um Icesave-samkomulagið verði frestað fram yfir helgi. Pétur sagði óhugsandi fyrir þingmenn að hafa getað kynnt sér öll fylgiskjöl, eða skilið þau. Skoraði hann því á forseta að draga málið af dagskrá.

Forseti Alþingis hafnaði síðar að taka málið af dagskrá og hvatti þingmenn til að kynna sér þau gögn sem liggja fyrir. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert