Kröfur innistæðutryggingasjóðs ekki rétthærri

Lögmennirnir Ása Ólafsdóttir og Ástráður Haraldsson gagnrýna málflutning Eiríks Tómassonar og Ragnars H. Hall um Icesave-málið í grein í Morgunblaðinu í dag. Skrifa þau m.a. að í lögum segi hvergi að kröfur Tryggingasjóðs innstæðueigenda standi framar öðrum kröfum. Indriði H. Þorláksson segir Icesave-samningana engu breyta um forgang sjóðsins. Minnihluti fjárlaganefndar hefur óskað þess að Hagfræðistofnun HÍ geri úttekt á fylgigögnum samningsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert