Hernaðarandstæðingar mótmæla

Samtök hernaðarandstæðinga á Norðurlandi efna til mótmælastöðu við Akureyrarflugvöll laugardaginn 8. ágúst klukkan 14.30 til að mótmæla aðflugsæfingum bandarískra orrustuflugvéla og vörslu hergagna á flugvellinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert