Þverrandi áhugi á ríkjabandalagi

1.239 einstaklingar hafa nú skráð sig á lista þeirra sem eru fylgjandi því að Ísland og Noregur stofni til ríkjabandalags. Söfnun undirskrifta til stuðning málstaðnum var kynnt í Ríkisútvarpinu þann 19. ágúst.

Samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu framtaksins skráðu hátt í 1.000 manns sig á lista framtaksins fyrsta sólarhringinn eftir að greint var frá því í útvarpinu. Síðan þá hefur hins vegar mjög dregið úr fjölda undirskrifta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert