Mál banka gegn ríkinu tekið fyrir

Spron er ekki lengur til en ríkið yfirtók reksturinn fyrr …
Spron er ekki lengur til en ríkið yfirtók reksturinn fyrr á þessu ári. mbl.is/RAX

Skaðabótamál 27 erlendra banka og fjármálastofnana gegn Seðlabankanum, Fjármálaeftirlitinu, fjármálaráðuneytinu og SPRON verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bankarnir höfða málið til að láta reyna á hvort íslenska ríkið hafi bakað sér skaðabótaskyldu með því að yfirtaka SPRON.

Um er að ræða tvö mál. Annars vegar gegn Seðlabankanum og hins vegar gegn Fjármálaeftirlitinu, fjármálaráðuneytinu og Spron. Bankarnir sem málið höfða eru eftirtaldir:

Banque et Caisse dEpargne
BAWAG P.S.K. Bank  
Bayerische Landesbank  
Cathay United Banki  
Commerzbank AG  
Commerzbank International S.A.  
DekaBank Deutsche Girozentrale  
Dresdner Bank AG  
DZ Bank AG
Deutsche Zentral bank  
Erste Europasiche Pfandbrief- und K.bank  
Eurohypo AG  
HSH Nordbank AG  
Hypo Alpe-Adria Bank  
Landesbank Baden-Wüettemberg  
Landesbank Saar  
National Bank of Egypt  
Norddeutsche Landesbank  
Oberbank AG  
Raiffeisenlandesbank  
Raiffeisenlandesbank  
Raffeisenverband Salzburg  
Raiffeisen Zentralbank  
Salzburger Landes-Hypothekenbank  
Sparebanken Öst  
Sumitomo Mitsui Banking  
Zürcher Kantonalbank.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert