Vægir dómar í héraði yfir kannabisræktendum

Kannabisplöntur í ræktun.
Kannabisplöntur í ræktun. mbl.is

Stutt er í að dómar falli í stærstu málum umfangsmikilla kannabisræktenda. Sé tekið mið af þeim dómum sem nýlega hafa fallið í héraði má ekki búast við þungri refsingu.

Fyrir helgi var maður dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ræktun á 573 plöntum. Af þeim fjölda plantna má ráða að talsvert magn fáist af marijúana, eða á annað hundrað kíló.

Stefán Eiriksson lögreglustjóri segir að horfa eigi til þess hvað mögulega megi framleiða á þessum stöðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert