Finna lítið af síld

Börkur NK kemur inn í Húsavík í dag.
Börkur NK kemur inn í Húsavík í dag. mbl.is/Hafþór

Börkur NK, tog- og nótaskip Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, leitar nú að síld norðan við land en hefur lítið fundið, að sögn skipstjórans. Fleiri skip halda af stað til leitar eftir helgi.

Hafrannsóknarstofnunin ákvað að veita ekki leyfi til veiða úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar fyrr en í fyrsta lagi að aflokinni mælingu á sýkingarhlutfalli á síld veiddri í nót og að jákvæðari niðurstöður um sýkingarhlutfall liggja fyrir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Högni Jóhann Sigurjónsson: Í
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert