Rjúpnaskyttur komnar á kreik

Í ár verður rjúpnaveiði heimil á föstudögum, laugardögum og sunnudögum og stendur tímabilið til og með 6. desember.

Samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun er rjúpnastofninn í uppsveiflu og með sama áframhaldi getur hann orðið nokkuð sterkur að tveimur til þremur árum liðnum, jafnvel jafnsterkur og er hann var hvað sterkastur á síðustu öld.

Við kíktum í heimsókn í bílskúrinn hjá veiðimanni á Akureyri, þegar hann var að taka til það nauðsynlegasta fyrir veiðitúrinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert