Áfram mikill samdráttur í bílasölu

Nýskráningar bíla í janúar–október voru 2595 sem er 78,6% fækkun frá sama tímabili í fyrra. Síðastliðna 12 mánuði, til loka október, voru  nýskráningar bíla 2795 en það er 81,9% fækkun frá fyrra tólf mánaða tímabili, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni.

Alls voru nýskráðir 109 bílar í október samkvæmt því sem kemur fram í Hagvísum en í október á síðasta ári voru nýskráðir 260 bílar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert