Tónlistarhúsið kostar 26,5 milljarða króna

Tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn í byggingu.
Tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn í byggingu. mbl.is/Júlíus

Kostnaður við Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn stefnir nú í að verða 26,5 milljarðar króna, á breytilegu verðlagi, miðað við nýjustu spár um gengi og verðbólgu. Í maí síðastliðnum var reiknað með að hann yrði um 25,2 milljarðar.

Upphafleg áætlun Portusar hljóðaði upp á 12,5 milljarða króna, í október 2004. Á verðlagi dagsins í dag eru það 18,6 milljarðar og stefnir verkefnið því 7,9 milljarða fram úr áætlun.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka