Í samkeppni við eigin viðskiptavin

Í dag undirritaði Síminn heildsölusamning við nýtt farsímafyrirtæki sem fær aðgang að dreifikerfi símans um allt land.

Hið nýja fyrirtæki Alterna Tel er systurfyrirtæki alþjóðlega símafyrirtækisins IMC og hyggst í fyrstu einbeita sér að farsímaþjónustu.

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans sagði það ekki skjóta skökku við að Síminn færi í samkeppni við sinn eigin viðskiptavin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert