Sýn forsjármanna brengluð

Ragnar Árnason.
Ragnar Árnason. Jim Smart

Virði íslensks sjávarútvegs er nálægt helmingi minna en heildarbyrði vegna Icesave-reikninganna, segir Ragnar Árnason, hagfræðiprófessor. Afkáralegt sé að málið fari ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ragnar segist draga í efa að forsjármenn þjóðarinnar sjái hlutina í eðlilegu samhengi ef ætlunin sé að neita þjóðinni um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave-samkomulagsins og leita ekki réttar síns vegna greiðsluskyldunnar.

,,Í þorskastríðunum færðum við ítrekað út landhelgina, að öllum líkindum ólöglega miðað við gildandi alþjóðalög. Þarna hættum við á fordæmingu annarra þjóða til þess að tryggja okkur þjóðhagslegan ábata,“ segir Ragnar.

Sjá nánari umfjöllun í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka