Arion banki kynnir ný skuldaúrræði

Höfuðstöðvar Arion banka
Höfuðstöðvar Arion banka Árni Sæberg

Arion banki hefur boðað til blaðamannafundar í húsakynnum bankans í Borgartúni síðdegis í dag. Þar stendur til að kynna ný skuldaúrræðum bankans fyrir einstaklinga og heimili.

Í fréttatilkynningu frá bankanum kemur fram að bankinn hafi  í nokkurn tíma unnið að útfærslu á nýjum skuldaúrræðum fyrir einstaklinga og heimili í ljósi efnahagsástandsins í landinu.  Nú þegar nýir eigendur hafi tekið við bankanum sé tímabært að kynna ný úrræði fyrir viðskipavinum bankans.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka