Íþróttir í 100 ár – viðamikil ljósmyndasýning verður opnuð á Akranesi í dag

Skagamenn hafa skorað mörg mörkin.
Skagamenn hafa skorað mörg mörkin. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Ljósmyndasýningin „Íþróttir í 100 ár“ verður opnuð í dag, föstudag, á fyrstu hæð í suðurhluta stjórnsýsluhússins, Stillholti á Akranesi, kl. 16-18.

Hressir keppnismenn fæddir 1916 og 1917 munu opna sýninguna formlega með aðstoð Helga Dan., fyrsta methafa Akraness í frjálsum íþróttum. Engar ræður verða fluttar en áhersla verður frekar lögð á samveru, áhorf og vegglestur.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert