SUS mótmælir skattahækkunum

Ólafur Örn Nielsen er formaður SUS
Ólafur Örn Nielsen er formaður SUS

Ungir sjálfstæðismenn mótmæla skattahækkunaráformum vinstri stjórnarinnar og harma að ekki skuli frekar leitast eftir því að spara í útgjöldum ríkisins. Þetta kemur fram í ályktun SUS.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert