Tók fram að tryggingasjóður tæki ekki til kerfishruns

Halldór J. Kristjánsson.
Halldór J. Kristjánsson. mbl.is

Áhyggjur hollenska seðlabankastjórans haustið 2008 lutu að stöðu íslensks efnahagslífs og stærð fjármálakerfisins í heild en ekki að Landsbankanum sérstaklega.

Kemur það fram í yfirlýsingu Halldórs J. Kristjánssonar, fyrrverandi bankastjóra, í blaðinu í dag.

Halldór segir í yfirlýsingunni nauðsynlegt að leiðrétta rangfærslur í opinberri umræðu um Icesave, þar á meðal nýlegar yfirlýsingar fulltrúa Seðlabanka Hollands.

„Hann [hollenski seðlabankastjórinn] tók að eigin frumkvæði fram að ef kerfislægir erfiðleikar kæmu upp væri staða tryggingasjóða innlána ekki til umræðu, því þeim væri ekki ætlað hlutverk við þær aðstæður,“ segir Halldór J. Kristjánsson.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert