Ábyrgðin ekki bankafólks

Friðbert Traustason
Friðbert Traustason Þorkell Þorkelsson

Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, segir að starfsmenn beri ekki ábyrgð á gjörðum fyrirtækja og almennt starfsfólk fjármálafyrirtækja sé hvorki ábyrgt fyrir hækkun lána né gengisfellingu.

Tilefni áréttingar Friðberts er bréf sem Samtök lánþega dreifðu til starfsmanna fjármálastofnana í gær, en þar segir meðal annars að gjörðir þeirra geti leitt til lögsókna, skaðabótaskyldu og jafnvel fangelsisdóma. Jafnframt er spurt hvort starfsmaðurinn vilji bera persónulega ábyrgð á því tjóni sem lántakendur kunni að verða fyrir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert