Tóbaksvarnir hafa haft áhrif

Tóbaksvarnir hafa haft áhrif til að draga úr reykingum.
Tóbaksvarnir hafa haft áhrif til að draga úr reykingum. AP

Ekki er hægt að sýna fram á áhrif einstakra varnaraðgerða gegn reykingum, að sögn Viðars Jenssonar, verkefnisstjóra tóbaksvarna hja Lýðheilsustöð. Þannig er ekki unnt að sýna sérstaklega hvaða áhrif bann við sýnileika tóbaks frá 2001 hefur haft en ljóst er að tóbaksvarnir hafa skilað árangri.

Viðar benti á að jafnframt banninu við sýnileika tóbaks 2001 hafi einnig tekið gildi bann við umfjöllun um tóbak í fjölmiðlum nema til að vara við skaðsemi þess. Þá voru einnig sett lög um tóbakssöluleyfi. Viðar sagði að við það hafi sölustöðum tóbaks fækkað, því ekki sóttu allir sem selt höfðu tóbak um slíkt leyfi.

Tóbaksfyrirtækið Phillip Morris, sem hefur stefnt norska ríkinu vegna nýlegra lag sem banna verslunareigendum að hafa tóbaksvörur sýnilegar. Blaðið Dagens Næringsliv hafði eftir  Anne Edwards,  talsmanni Philip Morris International, engar vísindalegar sannanir séu fyrir því, að bann við að hafa tóbaksvörur sýnilegar í söluturnum og matvöruverslunum dragi úr reikningum.

Viðar sagði ljóst að töluverður árangur hafi náðst í baráttunni gegn reykingum frá árinu 2001 eins og kannanir sýni. Hann vitnaði í skýrslu  um könnun á umfangi reykinga, sem gerð var í fyrra, þar sem fram komi greinilega hve mikið hefur dregið úr reykingum.

Á bls. 16 í skýrslunni eru birt línurit sem sýna þróun í tíðni reykinga. Það sýnir að jafnt og þétt hefur dregið úr reykingum. Viðar benti á að árið 2007 hafi tekið gildi bann við reykingum á kaffihúsum og öðrum veitingastöðum. Talsvert hafi dregið úr reykingum síðan.

Hvað varðar lögsókn tóbaksframleiðandans Phillip Morris gegn norska ríkinu sagði Viðar að Norðmenn segi að fyrst tóbaksfyrirtækið hafi áhyggjur af banninu sá séu tóbaksvarnarmenn örugglega á réttri leið! 

Viðar sagði að margar þjóðir hafi óskað eftir upplýsingum um áhrif sýnileikabannsins frá 2001 og dóm Hæstaréttar frá 2006 sem m.a. snerist um bannið. „Margar þjóðir hafa tekið þetta upp eða ætla að gera það. Það hefur verið töluverður áhugi á að taka upp svipað bann og við erum með,“ sagði Viðar.

Hann sagði að ágætlega hafi tekist að framfylgja banninu gegn sýnileika tóbaks og auðvelt sé að fylgjast með framfylgd þess. Sjáist tóbakið þá sé bannið brotið.

Línuritið sýnir hve mikið hefur dregið úr tíðni reykinga.
Línuritið sýnir hve mikið hefur dregið úr tíðni reykinga. www.lydheilsustod.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent »

Kristleifur Guðbjörnsson

05:30 Kristleifur Guðbjörnsson, lögreglumaður og bólstrari, lést miðvikudaginn 6. desember síðastliðinn, 79 ára að aldri. Kristleifur var meðal fremstu frjálsíþróttamanna Íslands á sjöunda áratugnum. Meira »

Andlát: Jóhannes Kristjánsson

05:30 Jóhannes Kristjánsson bifvélavirkjameistari lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri laugardaginn 2. desember. Hann var fæddur 25. nóvember 1921 og því nýorðinn 96 ára. Meira »

Lögblindur en fær ekki ný gleraugu

05:30 Lögblindur maður sem beitti sér fyrir því að fengin yrði til landsins ný gerð af gleraugum hefur ekki fengið að prófa þau, þrátt fyrir mikla eftirgangsmuni og loforð þar um. Meira »

Veltan 63% meiri en 2015

05:30 Velta erlendra greiðslukorta á Íslandi var um 188 milljarðar króna fyrstu átta mánuði ársins. Það er rúmlega 63% aukning frá 2015 og samsvarar 542 þúsund á hvern landsmann. Meira »

Fjölnota íþróttahús byggt í Garðabæ

05:30 Bygging Urriðaholtsskóla er stærsta einstaka framkvæmdin á vegum Garðabæjar á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun sem samþykkt hefur verið. Alls verður varið 1.875 milljónum til framkvæmda á árinu. Meira »

Aldrei fleiri gestir með skipum

05:30 Útlit er fyrir að vertíð skemmtiferðaskipa í Reykjavík á næsta ári verði sú umfangsmesta frá upphafi. Alls er gert ráð fyrir því að hingað komi 68 skip, sem er einu færra en í ár, en farþegar verða umtalsvert fleiri. Meira »

Fá ekki að reisa vinnubúðir í Mosó

05:30 Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur hafnað beiðni Somos ehf. um að fá að reisa starfsmannabúðir fyrir erlenda starfsmenn á Leirvogstungumelum. Þykir slík starfsemi ekki samræmast gildandi deiliskipulagi á svæðinu. Meira »

Frystiskipið Berlín í kjölfar Cuxhaven

05:30 Berlín NC 105, nýr frystitogari Deutsche Fischfang Union, DFFU, dótturfélags Samherja í Þýskalandi, hélt á veiðar í Barentshafi fyrir helgi. Meira »

Unnu hundasýningu erlendis

05:30 Íslenska landsliðið í ungum sýnendum hunda varð um helgina Norðurlandameistari í liðakeppni og Berglind Gunnarsdóttir varð Norðurlandameistari í einstaklingskeppni ungra sýnenda. Meira »

Raðhúsahverfi rís í Reykjanesbæ

05:30 Bygging fyrstu 20 raðhúsanna af alls 50 sem verktakafyrirtækið Stöngull ehf. hyggst reisa við Lerkidal í Reykjanesbæ stendur nú yfir. Meira »

Átta fjölskyldur fengu styrk

Í gær, 21:40 „Það er alveg meiriháttar að sjá hvað þessu hefur verið vel tekið,“ segir Ásdís Arna Gottskálksdóttir, sem stofnaði góðgerðarfélagið Bumbuloní fyrir tveimur árum, með það að markmiði að styrkja fjölskyldur langveikra barna. Meira »

Reyndi að nauðga læknanema

Í gær, 21:22 354 konur í læknastétt skora á starfsmenn og stjórnendur að uppræta kynbundið áreiti, mismunun og kynferðislegt ofbeldi í starfi. Gerendurnir eru oftast karlkyns samstarfsmenn sem eru ofar í valdastiganum, samkvæmt reynslusögum sem konurnar hafa deilt í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. Meira »

Fjarstæðukenndir framburðir í farsamáli

Í gær, 20:34 Ákæruvaldið fer fram á 12 til 18 mánaða fangelsisvist í máli fjögurra einstaklinga sem ákærðir eru fyrir peningaþvætti, en aðalmeðferð í málinu lauk í héraðsdómi í dag. Um er að ræða þrjá karlmenn og eina konu, en krafist vægari refsingar yfir konunni, þrátt fyrir að hennar þáttur sé talinn mikill. Meira »

Ráðherra fékk fyrsta fossadagatalið

Í gær, 19:46 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tók í dag við fyrsta eintakinu af fossadagatalinu 2018 úr hendi þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Myndirnar tóku þeir Tómas og Ólafur Már í þremur ferðum sínum á svæðið sl. sumar. Meira »

Kleip mig í bæði brjóstin

Í gær, 18:52 Tæplega 600 íslenskar flug­freyjur hafa skrifað undir áskorun þar sem þær hafna kyn­ferð­is­legri áreitni og mis­munun og skora á karl­kyns sam­verka­menn sína að taka ábyrgð. Með áskorun sinni deila flugfreyjurnar 28 nafnlausum sögum af áreitni og mismunun sem þær hafa sætt í starfi. Meira »

45 daga fangelsi fyrir um 3 kíló af kannabis

Í gær, 19:48 Karlmaður á fertugsaldri var fyrir helgi dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun, en í september gerði lögregla upptæk hjá manninum 1,7 kíló af maríjúana, 1,5 kíló af kannabislaufum og sex kannabisplöntur. Meira »

„Var mikil froststilla, sem betur fer“

Í gær, 19:29 „Þarna voru náttúrulega varahlutir fyrir skipin og aðstaða til að taka inn dælur og mótora sem fara þarf yfir og endurnýja. Þetta var því okkar verkstæði og lager,“ segir Kristján G. Jóakimsson, vinnslu- og markaðsstjóri Hraðfrystihússins – Gunnvarar. Meira »

Hrútar eru fagur fénaður

Í gær, 18:30 Jón Gunnarsson, bóndi í Árholti á Tjörnesi, á marga hrúta og hefur stundað ræktunarstarf um langt árabil. Það var því mikill handagangur í öskjunni þegar hann og systursonur hans, Gunnar Sigurður Jósteinsson, tóku til við að rýja stóru hrútana eins og þeir eru stundum kallaðir í daglegu tali. Meira »

Börnin sem kerfið gleymdi

VW TOUAREG
VW TOUAREG ÁRG. 2004, GYLLTUR, TVEIR EIGENDUR, LJÓST LEÐUR, V8 SJÁLFSK., EK. 142...
Kolaportið sjávarmegin-plötuportið.
Mikið úrval af ýmsum gömlum plötum Low, Pinups, Diamond Dogs, Aladin Sane, o.f...
UNDIR ÞESSU MERKI SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli 49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500 kr., g...
 
Leiðsögumaður
Ferðaþjónusta
Leiðsögumaður óskast Glacier Adventure...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...