33 sækja um fjölmiðlafulltrúastarf

Fjölmargir fyrrverandi og núverandi blaðamenn vilja aðstoða Steingrím J. Sigfússon.
Fjölmargir fyrrverandi og núverandi blaðamenn vilja aðstoða Steingrím J. Sigfússon. Ernir Eyjólfsson

Fjölmargir fyrrverandi og núverandi blaðamenn eru í hópi umsækjenda   um stöðu fjölmiðlafulltrúa fjármálaráðuneytisins, en umsóknarfrestur rann út í lok síðustu viku. Alls sóttu 33 um starfið.

Stefnt mun að því að ráða í starfið um mánaðamótin, að því er segir á vef Blaðamannafélags Íslands.

Þessi sóttu um starfið í stafrófsröð:

Anna Kristín Pálsdóttir
Ari Matthíasson
Arna Schram
Árni Hallgrímsson
Ásgeir Þórhallsson
Borgþór Arngrímsson
Bryndís Pétursdóttir
Elva Björk Sverrisdóttir
Guðrún Helga Sigurðardóttir
Helga Guðrún Jónasdóttir
Helgi Mar Árnason
Hermann Þór Þráinsson
Ingvi Örn Ingvason
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
Jóhann Hauksson
Jóhanna Sesselja Erludóttir
Jóhannes Ágústsson
Nanna Ósk Jónsdóttir
Ómar Valdimarsson
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Rósa Guðrún Erlendsdóttir
Sigríður Aðalsteinsdóttir
Sigrún Birna Birnisdóttir
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Starri Freyr Jónsson
Svanborg Sigmarsdóttir,
Teitur Þorkelsson
Unnur Ósk Hreiðarsdóttir
Þorfinnur Ómarsson
Þormóður Dagsson
Þorsteinn Hilmarsson
Þórhallur Vilhjálmsson
Þröstur Emilsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert