Ekki tilefni til yfirlýsinga

Jón Bjarnason lanbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.
Jón Bjarnason lanbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. Morgunblaðið/Ómar

Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir að niðurstöður úr vorralli Hafrannsóknastofnunar og orð forstjóra hennar, Jóhanns Sigurjónssonar, um að ekki sé ástæða til að auka þorskkvóta gefi ekki tilefni til sérstakrar yfirlýsingar frá sér.

Jón segir að eftir sé að vinna úr gögnunum og þau sé aðeins hluti þeirra gagna sem Hafrannsóknastofnun styðst við. Niðurstöðurnar gefi hins vegar ánægjulega vísbendingu um stöðu þorskstofnsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert